Jákastið
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið snýst um jákvæðni, valdeflingu, heiðarleika og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður. Þátturinn er í boði: Sjóvá https://www.sjova.is/ Egils Kristall, Pizza Popolare https://www.pizzapopolare.is/ og KS Protect.
Episodes

Wednesday Oct 09, 2024
Wednesday Oct 09, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Ísak Bergmann Jóhannesson. Ísak er atvinnumaður í knattspyrnu hjá Fortuna Dusseldorf, landsliðsmaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Ísak. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Oct 03, 2024
Thursday Oct 03, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Lilja er Menningar-, viðskipta-, og ferðamálaráðherra. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Lilju. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- Sjóvá
- Egils Kristall
- Pizza Popolare

Wednesday Sep 25, 2024
Wednesday Sep 25, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Sigmar Vilhjálmsson, oft þekktur sem Simmi Vill. Simmi er athafnamaður, veitingamaður, fjölmiðlamaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Simma. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- Pizza Popolare
- Egils Kristall

Friday Sep 20, 2024
Friday Sep 20, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Diljá Mist Einarsdóttir. Diljá er alþingismaður, lögfræðingur, formaður efnahags- og viðskiptanefndar og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Diljá. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Sep 12, 2024
Thursday Sep 12, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Bolli Már Bjarnason. Bolli er uppistandari, útvarpsmaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert, yndislegt og fræðandi að spjalla við Bolla. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- Egils Kristall
- Pizza Popolare

Tuesday Sep 03, 2024
Tuesday Sep 03, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Sigmundur er alþingismaður, formaður Miðflokksins, fyrrverandi forsætisráðherra og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Sigmund. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- Pizza Popolare
- Egils Kristall

Wednesday Aug 21, 2024
Wednesday Aug 21, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Sindri Snær Jensson. Sindri er eigandi Húrra Reykavík, Flatey Pizza og fleiri staða, fyrrum knattspyrnumaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Sindra. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Aug 15, 2024
Thursday Aug 15, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Sigurjón Ernir Sturluson. Sigurjón er Ultramaraþonhlaupari, yfirþjálfari og eigandi UltraForm og margt fleira. Við ræddum um hlaup, heilbrigðan lífsstíl, undirbúning fyrir Reykjavíkurmaraþonið og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Þú ert frábær! Ást og friður.

Sunday Aug 11, 2024
Sunday Aug 11, 2024
Getur minn þessa vikuna er Sigvaldi Kaldalóns oft þekktur sem Svali. Svali er einn eiganda Tenerife ferða, fjölmiðlamaður, fararstjóri og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Svala. Þú ert frábær! Ást og friður.

Tuesday Aug 06, 2024
Tuesday Aug 06, 2024
Gestur minn þessa vikuna er Jakob Birgisson. Jakob er uppistandari, handritshöfundur, dagskrárgerðarmaður og margt fleira. Við ræddum allt milli himins og jarðar í þættinum og var ekkert smá skemmtilegt, fræðandi og áhugavert að fá Jakob í spjall. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Þú ert frábær! Ást og friður.