Jákastið
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið snýst um jákvæðni, valdeflingu, heiðarleika og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður. Þátturinn er í boði: Sjóvá https://www.sjova.is/ Egils Kristall, Pizza Popolare https://www.pizzapopolare.is/ og KS Protect.
Episodes

Monday May 23, 2022
Monday May 23, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Sólborg Guðbrandsdóttir. Sólborg er gjörsamlega frábær og var yndislegt, áhugavert, fræðandi og skemmtilegt að spjalla við hana. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday May 16, 2022
Monday May 16, 2022
Gestur vikunnar er Hreimur Örn Heimisson. Hreimur er algjör snillingur, yndislegur og magnaður listamaður. Það var hrikalega gaman, áhugavert og gott að spjalla við Hreim. Þú ert frábær! Ást og friður.

Tuesday May 10, 2022
Tuesday May 10, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Dóra Júlía Agnarsdóttir. Dóra Júlía er gjörsamlega frábær og mögnuð manneskja og var yndislegt og frábært að spjalla við Dóru. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday May 02, 2022
Monday May 02, 2022
Gestir mínir þessa vikuna eru Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman mynda þau Brennsluna á FM957. Það var hrikalega gaman, áhugavert og gott að spjalla við þau. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Apr 25, 2022
Monday Apr 25, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Vala Eiríks. Hún er gjörsamlega frábær og var hrikalega skemmtilegt að spjalla við Völu. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Apr 18, 2022
Monday Apr 18, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Helgi Ómars. Hann er gjörsamlega frábær og áttum við yndislegt, gott og djúpt spjall. Þú ert frábær! Aldrei gleyma því. Ást og friður.

Monday Apr 11, 2022
Monday Apr 11, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Eva Ruza. Hún er alveg frábær og áttum við hrikalega gott spjall um lífið og tilveruna. Þú ert frábær! Aldrei gleyma því. Ást og friður

Monday Apr 04, 2022
Monday Apr 04, 2022
Gestur minn þessa vikuna er Arnar Sveinn Geirsson. Ég átti frábært og yndislegt spjall við Arnar um lífið og tilveruna. Þú ert frábær! Ást og friður.

Saturday Mar 26, 2022
Saturday Mar 26, 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er gestur þessarar viku. Virkilega yndislegt, áhugavert, hvetjandi og gott spjall. Hún er gjörsamlega frábær! Ást og friður.

Sunday Mar 20, 2022
Sunday Mar 20, 2022
Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason er fyrsti gestur Jákastsins. Hann er einstaklega jákvæður, skemmtilegur og drífandi. Ást og friður.