Jákastið
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið snýst um jákvæðni, valdeflingu, heiðarleika og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður. Þátturinn er í boði: Sjóvá https://www.sjova.is/ Egils Kristall, Pizza Popolare https://www.pizzapopolare.is/ og KS Protect.
Episodes

Sunday Apr 30, 2023
Sunday Apr 30, 2023
Gestir dagsins eru þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson. Þeir eru með hlaðvarpið Steve Dagskrá sem er hlaðvarp um knattspyrnu, málefni líðandi stundar og allt þar á milli. Ég dýrka hlaðvarpið þeirra og eru þeir að gera frábæra hluti. Þeir eru gjörsamlega frábærir og yndislegir. Það var frábært, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Andra og Villa. Þú ert frábær! Ást og friður.

Wednesday Apr 26, 2023
Wednesday Apr 26, 2023
Gestur minn þessa vikuna er einn af mínum bestu vinum, Kristinn Rúnar Kristinsson, LA Krödz. Kiddi er magnaður náungi. Hann er mikill baráttumaður fyrir geðheilbrigðismálum og hefur gert frábæra hluti í því, hann er rithöfundur, ritstjóri, fyrirlesari og margt fleira. Kiddi gaf út bókina Maníuraunir og fékk ég þann heiður að skrifa formála bókarinnar. Hann er mikill húmoristi, stórskemmtilegur og yndislegur. Það var frábært, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Kidda. Þú ert frábær! Ást og friður.

Friday Apr 21, 2023
Friday Apr 21, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Sverrir Mar Smárason. Sverrir er stjórnandi hlaðvarpsins Ástríðan og var hann einnig að byrja með nýja hlaðvarpsþætti sem heita Hetjur neðri deildanna. Sverrir lýsir fótboltaleikjum hjá Stöð 2 sport, skrifar um fótbolta á Vísi, spilar fótbolta með Kára á Akranesi og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, fræðandi, áhugavert og yndislegt að spjalla við Sverri. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Apr 13, 2023
Thursday Apr 13, 2023
Gestur dagsins er Páll Orri Pálsson. Páll er í meistaranámi í lögfræði, hefur gefið út tónlist, stjórnar Veislunni á FM957 ásamt Gústa B og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og yndislegt að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Apr 10, 2023
Monday Apr 10, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Valdís Hrönn Berg. Valdís er markþjálfi þar sem hún leggur áherslu á mörg áhugaverð og fræðandi málefni eins og til dæmis fjármál, hefur verið verslunarstjóri, rekstrarstjóri og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og yndisleg. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við Valdísi. Þú ert frábær! Ást og friður.

Tuesday Apr 04, 2023
Tuesday Apr 04, 2023
Gestur minn þessa vikuna er einn af mínum allra bestu vinum, Guðmundur Magnússon oft þekktur sem Gummi Magg. Gummi er sóknarmaður í knattspyrnuliði Fram, er íþróttafræðingur að mennt og margt fleira. Hann hefur upplifað margt í boltanum og átti magnað tímabil í fyrra sumar í Bestu deildinni þar sem hann skoraði 17 mörk. Það er ekki langt í að Besta deildin hefjist og er komin mikil spenna fyrir fótboltasumrinu. Það var yndislegt, gott, gaman, áhugavert og frábært að spjalla við Gumma. Þú ert frábær! Ást og friður.

Friday Mar 31, 2023
Friday Mar 31, 2023
Gestur dagsins er Anna Jóna Dungal. Anna er búin að vinna í tónlistarbransanum lengi. Hún bjó lengi í Berlín, er umboðsmaður, rekur OK Agency, vinnur hjá Senu, hefur verið að halda fyrirlestra og margt fleira. Það var yndislegt, gaman, áhugavert, fræðandi, gott og frábært að spjalla við Önnu. Þú ert frábær! Ást og friður.

Sunday Mar 26, 2023
Sunday Mar 26, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Gísli Marteinn Baldursson. Gísli er einn ástsælasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar. Hann er dagskrárgerðarmaður á RÚV þar sem hann stýrir meðal annars Vikunni með Gísla Marteini, rekur Kaffi Vest og margt fleira. Gísli Marteinn er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, fræðandi og áhugavert að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Mar 23, 2023
Thursday Mar 23, 2023
Gestur dagsins er Erna Hrönn Ólafsdóttir. Erna er frábær söngkona, tónlistarmaður dagskrárgerðarmaður og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var yndislegt, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Ernu. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Mar 20, 2023
Monday Mar 20, 2023
Gestir mínir þessa vikuna eru Guðmundur Einar og Pálmi Freyr Hauksson. Þeir eru frábærir listamenn, leikstjórar, handritshöfundar og eru meðlimir Improv Ísland hópsins og Kanarí hópsins. Þei eru gjörsamlega frábærir og var það yndislegt, gott, gaman, fræðandi og áhugavert að spjalla við þá. Þú ert frábær! Ást og friður.