Jákastið
Jákastið er hlaðvarp þar sem hlustendur kynnast jákvæðum og drífandi einstaklingum enn betur. Jákastið snýst um jákvæðni, valdeflingu, heiðarleika og hugrekki. Þú ert frábær! Ást og friður. Þátturinn er í boði: Sjóvá https://www.sjova.is/ Egils Kristall, Pizza Popolare https://www.pizzapopolare.is/ og KS Protect.
Episodes

Wednesday Aug 30, 2023
Wednesday Aug 30, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Brynja Dan Gunnarsdóttir. Brynja er eigandi Extraloppunnar, varaþingmaður Framsóknarflokksins, bæjarfulltrúi í Garðabæ og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var gott, gaman, frábært, áhugavert og fræðandi að spjalla við Brynju. Þú ert frábær! Ást og friður.

Thursday Aug 24, 2023
Thursday Aug 24, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Felix Bergsson. Felix er leikari, dagskrárgerðarmaður á RÚV, söngvari, rithöfundur og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var yndislegt, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Felix. Þú ert frábær! Ást og friður.

Tuesday Aug 15, 2023
Tuesday Aug 15, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Bala Kamallakharan. Bala er frumkvöðull og fjárfestir. Hann stofnaði Startup Iceland, er meðstofnandi Dattaca Labs og Iceland Venture Studio, vann hjá Cap Gemini, Ernst & Young Management Consulting, Glitni og hefur hann gert margt fleira áhugavert á ferlinum. Bala er einnig með Masters gráðu í hagfræði og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert, yndislegt og fræðandi að spjalla við Bala. Hlaðvarpið er á ensku. Þú ert frábær! Ást og friður. My guest this week is Bala Kamallakharan. Bala is an Investor and Entrepreneur. He is the founder of Startup Iceland, Co-Founder of Dattaca Labs and Iceland Venture Studio and has done so many amazing things in his career. He has Masters degree in Economics. It was awesome speaking to Bala. Peace and Love.

Friday Aug 11, 2023
Friday Aug 11, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Atli Dagur Sigurðsson. Atli er hjúkrunarfræðingur og starfar á bráðamóttökunni. Við spjölluðum til að mynda um karlmenn í hjúkrunarfræði og margt fleira. Atli er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var magnað, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.

Sunday Aug 06, 2023
Sunday Aug 06, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Rakel Garðarsdóttir. Rakel er framkvæmdastýra og framleiðandi hjá Vesturporti, stofnandi og framkvæmdastýra samtakanna Vakandi, stofnandi Verandi og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og yndisleg. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og magnað að spjalla við Rakel. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Jul 31, 2023
Monday Jul 31, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Björn Berg Gunnarsson. Björn hefur haldið ótal mörg námskeið og fyrirlestra um fjármál hjá fyrirtækjum, stofnunum, skólum osfrv. Hann stýrði fræðslustarfi Íslandsbanka í áratug og var deildarstjóri greiningardeildar bankans. Núna er Björn farinn af stað með sína eigin fjármálaráðgjöf. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, fræðandi, áhugavert og hvetjandi að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Jul 24, 2023
Monday Jul 24, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Fannar Gilbertsson. Fannar er teiknari, myndasögu teiknari, er að gefa út sína eigin myndasögu á næstunni sem heitir Gen- 01 og er hann frábær listamaður í alla staði. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við Fannar. Þú ert frábær! Ást og friður.

Sunday Jul 16, 2023
Sunday Jul 16, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Katla Þórudóttir Njálsdóttir. Katla er frábær söng- og leikkona, nemi í leiklist við LHÍ og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var æðislegt, gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Kötlu. Þú ert frábær! Ást og friður.

Monday Jul 10, 2023
Monday Jul 10, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Jón Jósep Snæbjörnsson, oft þekktur sem Jónsi. Jón er söngvari og frábær tónlistarmaður. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, er með háskólagráður í sálfræði og mannauðsstjórnun, er þjónustu- og upplifunarstjóri hjá Aurbjörg og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Jón. Þú ert frábær. Ást og friður.

Wednesday Jul 05, 2023
Wednesday Jul 05, 2023
Gestur minn þessa vikuna er Tómas Howser. Tómas er leikari, handritshöfundur, leikstjóri, spurningahöfundur og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við Tómas. Þú ert frábær! Ást og friður.