
Monday Jul 31, 2023
#95 Björn Berg Gunnarsson
Gestur minn þessa vikuna er Björn Berg Gunnarsson. Björn hefur haldið ótal mörg námskeið og fyrirlestra um fjármál hjá fyrirtækjum, stofnunum, skólum osfrv. Hann stýrði fræðslustarfi Íslandsbanka í áratug og var deildarstjóri greiningardeildar bankans. Núna er Björn farinn af stað með sína eigin fjármálaráðgjöf. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, fræðandi, áhugavert og hvetjandi að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.