Monday Jul 24, 2023

#94 Fannar Gilbertsson

Gestur minn þessa vikuna er Fannar Gilbertsson.  Fannar er teiknari, myndasögu teiknari, er að gefa út sína eigin myndasögu á næstunni sem heitir Gen- 01 og er hann frábær listamaður í alla staði. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við Fannar. Þú ert frábær! Ást og friður. 

© 2023 Jákastið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125