Monday Jul 10, 2023

#92 Jón Jósep Snæbjörnsson

Gestur minn þessa vikuna er Jón Jósep Snæbjörnsson, oft þekktur sem Jónsi. Jón er söngvari og frábær tónlistarmaður. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, er með háskólagráður í sálfræði og mannauðsstjórnun, er  þjónustu- og upplifunarstjóri hjá Aurbjörg og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Jón. Þú ert frábær. Ást og friður.

© 2023 Jákastið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125