
Friday May 19, 2023
#84 Starkaður Pétursson
Gestur minn þessa vikuna er Starkaður Pétursson. Starkaður er leikari og er að gera frábæra hluti í leiklistinni. Hann er gjörsamlega magnaður og frábær. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Starkað. Þú ert frábær! Ást og friður.