Tuesday Apr 04, 2023

#75 Guðmundur Magnússon (Gummi Magg)

Gestur minn þessa vikuna er einn af mínum allra bestu vinum, Guðmundur Magnússon oft þekktur sem Gummi Magg. Gummi er sóknarmaður í knattspyrnuliði Fram, er íþróttafræðingur að mennt og margt fleira. Hann hefur upplifað margt í boltanum og átti magnað tímabil í fyrra sumar í Bestu deildinni þar sem hann skoraði 17 mörk. Það er ekki langt í að Besta deildin hefjist og er komin mikil spenna fyrir fótboltasumrinu. Það var yndislegt, gott, gaman, áhugavert og frábært að spjalla við Gumma. Þú ert frábær! Ást og friður. 

© 2023 Jákastið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125