
Friday Mar 31, 2023
#74 Anna Jóna Dungal
Gestur dagsins er Anna Jóna Dungal. Anna er búin að vinna í tónlistarbransanum lengi. Hún bjó lengi í Berlín, er umboðsmaður, rekur OK Agency, vinnur hjá Senu, hefur verið að halda fyrirlestra og margt fleira. Það var yndislegt, gaman, áhugavert, fræðandi, gott og frábært að spjalla við Önnu. Þú ert frábær! Ást og friður.