Tuesday Feb 21, 2023

#67 Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

Gestur minn þessa vikuna er Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Sigrún er dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 og hefur gert alls konar frábæra hluti í fjölmiðlum og dagskrárgerð. Hún hefur meðal annars stjórnað þáttunum Leitin að upprunanum, Margra barna mæður, Neyðarlínan, verið kynnir í Allir geta dansað og nú síðast í Idolinu á Stöð 2. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var yndislegt, áhugavert, gott, gaman og fræðandi að spjalla við Sigrúnu. Þú ert frábær! Ást og friður. 

© 2023 Jákastið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125