
Thursday Feb 16, 2023
#66 Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Gestur dagsins er Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir. Eva er markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups, fyrrum dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 í sjónvarpi og útvarpi, matreiðslu- og bökunar snillingur og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var yndislegt, gott, gaman, fræðandi og áhugavert að spjalla við Evu. Þú ert frábær! Ást og friður.