
Monday Dec 09, 2024
#191 Eyþór Aron Wöhler
Gestur minn þessa vikuna er Eyþór Aron Wöhler. Eyþór er knattspyrnumaður, áhrifavaldur og er hann annar aðilinn í tvíeykinu sem myndar hljómsveitina HúbbaBúbba. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Eyþór. Þú ert frábær! Ást og friður.