Thursday Jul 04, 2024

#166 Stefán Árni Pálsson

Gestur minn þessa vikuna er Stefán Árni Pálsson. Stefán er íþróttafréttamaður, dagskrárgerðarmaður, þáttastjórnandi þar sem hann stýrir til dæmis Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Stefán. Þú ert frábær! Ást og friður. 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

© 2023 Jákastið

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125