
Thursday May 23, 2024
#158 Arnar Þór Ólafsson
Gestur dagsins er Arnar Þór Ólafsson. Arnar er fjármálaverkfræðingur, hlaðvarpsstjórnandi Pyngjunnar og Ólafssynir í Undralandi, umsjónamaður Auratals, sjónvarpsmaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Arnar. Þú ert frábær! Ást og friður.
No comments yet. Be the first to say something!