
Monday Jun 13, 2022
#13 Hallgrímur Ólafsson
Gestur minn þessa vikuna er Hallgrímur Ólafsson, oft kallaður Halli Melló. Halli er gjörsamlega frábær, yndislegur og magnaður og áttum við yndislegt, djúpt, gott og áhugavert spjall. Þú ert frábær! Ást og friður.