
Wednesday Dec 13, 2023
#122 Vilhjálmur Ósk Vilhjálms
Gestur minn þessa vikuna er Vilhjálmur Ósk Vilhjálms. Vilhjálmur er íþróttafræðingur, nuddari, verkefnastýri, dragdrottning Íslands árið 2022 sem Lady Zadude og margt fleira. Það var gott, gaman, frábært, yndislegt, fræðandi og áhugavert að spjalla við Vilhjálm. Þú ert frábær! Ást og friður.