
Monday Nov 06, 2023
#114 Sævar Helgi Bragason
Gestur minn þessa vikuna er Sævar Helgi Bragason, oft þekktur sem Stjörnu Sævar. Sævar er dagskrárgerðarmaður í sjónvarpi og útvarpi, rithöfundur, vísindamiðlari og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, frábært, áhugavert og fræðandi að spjalla við Sævar. Þú ert frábær! Ást og friður.