
Friday Oct 27, 2023
#112 Haraldur Þorleifsson
Gestur dagsins er Haraldur Þorleifsson. Halli er athafnamaður, frumkvöðull, listamaður, tónlistarmaður, stofnandi Ueno og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við hann. Þú ert frábær! Ást og friður.