
Friday Oct 13, 2023
#108 Alfons Sampsted
Gestur dagsins er Alfons Sampsted. Alfons er landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu og spilar í dag með FC Twente í Hollandi. Alfons hefur spilað fyrir til dæmis Breiðablik, IFK Norrköping, Bodö/Glimt og fleiri liðum. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og frábært að spjalla við Alfons. Þú ert frábær! Ást og friður.