
Tuesday Oct 03, 2023
#105 Marta María Arnarsdóttir
Gestur minn þessa vikuna er Marta María Arnarsdóttir. Marta er skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík, var verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur starfað sem kennari og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var gott, gaman, fræðandi, áhugavert og yndislegt að spjalla við Mörtu. Þú ert frábær! Ást og friður.