
Monday Sep 11, 2023
#102 Þóra Katrín Kristinsdóttir
Gestur minn þessa vikuna er Þóra Katrín Kristinsdóttir. Þóra er með BS gráðu í efnafræði, meistaragráðu í lífrænum efnasmíðum og vinnur hún í dag hjá Coripharma í þróun. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Við ræddum um vísindin, mikilvægi góðs vinnuanda og margt fleira. Það var gott, gaman, fræðandi, magnað og áhugavert að spjalla við Þóru. Þú ert frábær! Ást og friður.