
Wednesday Aug 30, 2023
#100 Brynja Dan Gunnarsdóttir
Gestur minn þessa vikuna er Brynja Dan Gunnarsdóttir. Brynja er eigandi Extraloppunnar, varaþingmaður Framsóknarflokksins, bæjarfulltrúi í Garðabæ og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð. Það var gott, gaman, frábært, áhugavert og fræðandi að spjalla við Brynju. Þú ert frábær! Ást og friður.